12.4.2007 | 21:04
Alla vega sammála
Í mars síðasta líðinn fórum við innan VG í heimsókn til Alþjóðahúsið til að ræða um innflytjendamál. Þetta var mjög fræðandi, og ég var líka mjög ánægður að sjá að það sem Alþjóðahúsið var að óska eftir var það nákvæmlega sama sem nú þegar stóð (og stendur ennþá) í innflytjendastefnan VG, sem samþykkt var í febrúar síðasta líðinn.
Hér er þá nokkur dæmi um það, frá óskalisti Alþjóðahúss sem fór yfir það sem var rætt um.
Alþjóðahús: "Að bjóða ókeypis íslensku/samfélagsfræðslu fyrir alla sem ætla að dvelja hér á landi."
Innflytjendastefnan VG: "Allir innflytjendur skulu eiga rétt á ókeypis íslenskukennslu í samræmi við grunnmarkmið íslenskunáms."
Alþjóðahús: "Endurskoða lög um um að maki utan EES þurfi að vera eldri en 24 ára. Reglan stenst að okkar mati ekki jafnræðisreglu."
Innflytjendastefnan VG: "Taka skal aldurstakmörk út úr lögum um útlendinga, þar sem kveðið er á um að erlendur maki Íslendings verði að vera eldri en 24 ára"
Alþjóðahús: "Endurskoða þarf regluna um að framfærsla nái einungis til 18 ára aldurs þar sem má vera að foreldrar af erlendu bergi brotin þurfi að sjá fyrir börnum sínum meðan þau stunda framhaldsnám líkt og íslenskir foreldrar."
Innflytjendastefnan VG: "Einnig skal fella út skilyrði um eigin framfærslu 18 ára barna innflytjenda."
Alþjóðahús: "Atvinnuleyfi er nú í höndum vinnuveitanda en ætti að vera hjá starfsmanni."
Innflytjendastefnan VG: "Atvinnuleyfi skal ávallt veita einstaklingi en ekki atvinnurekanda."
Alþjóðahús: "Konur sem skilja við ofbeldisfulla eiginmenn þurfa að fá möguleika á dvalar- og atvinnuleyfi."
Innflytjendastefnan VG: "Tryggja skal réttindi innflytjenda sem skilja við íslenskan maka sinn svo að þeir missi ekki þau réttindi sem þeir öðluðust við hjúskapinn."
Alþjóðahús: "Túlkun vantar tilfinnanlega hjá ýmsum stofnunum, sérstaklega hjá sýslumönnum í sifjamálum."
Innflytjendastefnan VG: "Tryggja skal innflytjendum nauðsynlega túlkaþjónustu.
Tryggja skal að innflytjendur fái nauðsynlegar upplýsingar um réttindi sín og skyldur ásamt upplýsingum um alla þá þjónustu sem ríki og sveitarfélög veita. Einnig er brýnt að koma á verklagsreglum sveitarfélaga um móttöku innflytjenda. Félagsmálaráðuneytið skal hafa eftirlit með því að þessum reglum sé fylgt."
Nokkur dæmi, eins og ég sagði. Hér er hægt að lesa innflytjendastefna VG.
Eins og sést erum við í VG alla vega sammála með þá sem hefu unnið mest í innflytjendamálum - innflytjendastefna landsins á að vera byggt á réttlæti og jafnrétti, á að hjálpa fólk sem hingað kemur að samþættast í okkar samfélag, og á að vera gott fyrir land allt.
Hér er þá nokkur dæmi um það, frá óskalisti Alþjóðahúss sem fór yfir það sem var rætt um.
Alþjóðahús: "Að bjóða ókeypis íslensku/samfélagsfræðslu fyrir alla sem ætla að dvelja hér á landi."
Innflytjendastefnan VG: "Allir innflytjendur skulu eiga rétt á ókeypis íslenskukennslu í samræmi við grunnmarkmið íslenskunáms."
Alþjóðahús: "Endurskoða lög um um að maki utan EES þurfi að vera eldri en 24 ára. Reglan stenst að okkar mati ekki jafnræðisreglu."
Innflytjendastefnan VG: "Taka skal aldurstakmörk út úr lögum um útlendinga, þar sem kveðið er á um að erlendur maki Íslendings verði að vera eldri en 24 ára"
Alþjóðahús: "Endurskoða þarf regluna um að framfærsla nái einungis til 18 ára aldurs þar sem má vera að foreldrar af erlendu bergi brotin þurfi að sjá fyrir börnum sínum meðan þau stunda framhaldsnám líkt og íslenskir foreldrar."
Innflytjendastefnan VG: "Einnig skal fella út skilyrði um eigin framfærslu 18 ára barna innflytjenda."
Alþjóðahús: "Atvinnuleyfi er nú í höndum vinnuveitanda en ætti að vera hjá starfsmanni."
Innflytjendastefnan VG: "Atvinnuleyfi skal ávallt veita einstaklingi en ekki atvinnurekanda."
Alþjóðahús: "Konur sem skilja við ofbeldisfulla eiginmenn þurfa að fá möguleika á dvalar- og atvinnuleyfi."
Innflytjendastefnan VG: "Tryggja skal réttindi innflytjenda sem skilja við íslenskan maka sinn svo að þeir missi ekki þau réttindi sem þeir öðluðust við hjúskapinn."
Alþjóðahús: "Túlkun vantar tilfinnanlega hjá ýmsum stofnunum, sérstaklega hjá sýslumönnum í sifjamálum."
Innflytjendastefnan VG: "Tryggja skal innflytjendum nauðsynlega túlkaþjónustu.
Tryggja skal að innflytjendur fái nauðsynlegar upplýsingar um réttindi sín og skyldur ásamt upplýsingum um alla þá þjónustu sem ríki og sveitarfélög veita. Einnig er brýnt að koma á verklagsreglum sveitarfélaga um móttöku innflytjenda. Félagsmálaráðuneytið skal hafa eftirlit með því að þessum reglum sé fylgt."
Nokkur dæmi, eins og ég sagði. Hér er hægt að lesa innflytjendastefna VG.
Eins og sést erum við í VG alla vega sammála með þá sem hefu unnið mest í innflytjendamálum - innflytjendastefna landsins á að vera byggt á réttlæti og jafnrétti, á að hjálpa fólk sem hingað kemur að samþættast í okkar samfélag, og á að vera gott fyrir land allt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:40 | Facebook
Athugasemdir
Heyr heyr!
Ekkert X við F.
Marvin Lee Dupree, 12.4.2007 kl. 22:51
Margir góðir punktar hér.
Sigfús Sigurþórsson., 13.4.2007 kl. 01:37
Einmit! Þetta með túlkaþjónustuna er sérstaklega mikilvægt atriði. Við hjá Félagi einstæðra foreldra fáum t.d. stundum til okkar erlendar konur og væri mjög gott ef við hefðum eitthvað að leita í sambandi við túlkaþjónustu. Með túlkaþjónustunni opnast einnig góður starfsvettvangur fyrir innflytjendur. Mér finnast hinir punktarnir þarna alveg ótrúlegir og vona að þeim verði breytt PRONTO.
Laufey Ólafsdóttir, 13.4.2007 kl. 10:34
Þetta eru góð mál allt saman og brýnt að þau nái fram að ganga sem fyrst.
Kolgrima, 15.4.2007 kl. 20:13
Góður!!!
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.