Til þess að vera þáttakandi

Ég fagna mjög þetta frétt. Hafnarfjörður á margir innflytjendur, og það er gott að sjá að það er til fjölmiðill sem endurspegla því.

En af hverju er það mikilvægt að útsending er í móðurmáli þeirra? Myndi það ekki koma í vegg fyrir að fólk samþættast?

Þvert á móti.

Ég tók þátt í þessi verkefni og það eitt sem ég tók eftir er að þættinir snúast um frétt á Íslandi - stjórnmál, menning, tónlist, íþróttir - og líka reglugerðir varðandi innflytjendmál. Þegar ég kom fyrst til landsins (og ég bjó þá í Hafnarfirði), ég vissi ekki neitt um hvað stendur í lög, hvað ég þarf að gera - hvernig að vera þáttakandi í íslensk samfélag. 

Það þurfti ég að læra smátt og smátt, en var samt ekki mjög auðvelt.

Fjölmiðill í móðurmál nýkomið fólksins sem segir frá upplýsingum sem þarf er að vita hjálpar fólk til 
að samþættast. Ég óska allt starfsfólki til hamingju með þessi tímamót, og ég hlakka mikið til að sjá svona fjölmiðill ná til fleiri á landinum.

mbl.is Nýbúaútvarp mun nást á öllu höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marvin Lee Dupree

Já, þetta eru frábærar fréttir. Vonandi njóta sem flestir góðs af þessu.

Marvin Lee Dupree, 12.4.2007 kl. 01:31

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Já, frábært og tími til kominn. Best væri að útvarpið heyrðist um allt land. Stefnum að því. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 12.4.2007 kl. 14:27

3 Smámynd: Dagbjört Ásgeirsdóttir

Mörgum finnst eflaust að þetta sé gert til að innflytjendur haldi sig meira út af fyrir sig. En þvert á móti þá held ég að þetta muni einmitt verða til þess að auðvelda fólki til að taka þátt í samfélaginu og um leið leggja sitt af mörkum. Frábært framtak og að sjálfsögðu þarf að stefna að öllu landinu.

Dagbjört Ásgeirsdóttir, 12.4.2007 kl. 16:10

4 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Ekki spurning þetta er af hinu góða.  Þetta eflir sjálfsvitund inndlytjenda, eykur upplýsingaflæðið og jákvæða tilfinningu fólks fyrir að vera hér á landi. Útvarpið (sjónvarp?!)þyrfti bara að ná víðar en til höfuðborgarsvæðisins, helst til landsins alls eins og bent hefur verið á. Ég vildi t.d. að góðir menn leggðust yfir það hvernig hægt væri að ná útvarpinu hér í Þorlákshöfn sem er nú alveg í bakgarði Reykjanesskagans og höfuðborgarsvæðisns. Kv.

Baldur Kristjánsson, 12.4.2007 kl. 16:24

5 Smámynd: Kolgrima

Til hamingju, þetta er frábært!

Kolgrima, 12.4.2007 kl. 17:39

6 Smámynd: Paul Nikolov

"Ég vildi t.d. að góðir menn leggðust yfir það hvernig hægt væri að ná útvarpinu hér í Þorlákshöfn sem er nú alveg í bakgarði Reykjanesskagans og höfuðborgarsvæðisns."

Fólk frá Ísafirði til Seyðisfjarðar til Hornafjarðar hefur spurt eftir þessi þjónusta. Ég held það er bara tímaspurnsmál. Vona það að minnsta kosti.

Paul Nikolov, 12.4.2007 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband