Sjaldan verið stoltari

Þrátt fyrir nokkrum neikvæðum röddum (og einnig, að segja satt, svolítið neikvætt umfjöllun), hefur mín skoðun á Skagamönnum ekki breyst: bara vel upplýst og prýðilegt fólk. Minn var heiðurinn að vera viðstaddur á þennan fund. Mætingin var svo góð að það var ekki nóg pláss fyrir alla í salnum. Það kom fram fullt af upplýsingum, um flóttamanna og hvernig kerfið virkar allt saman, og greint var líka frá hvernig reynslan hefur verið á Hornafirði og á Reykjanesbæ með því að taka á móti flóttamanna. Það sem kom fram var sú að leiguhúsnæði er auglýst eftir, þannig það er um enginn félagsleghúsnæði að ræða. Þungt áherslu er lagt á íslenskukennslunni, fyrir bæði börn og foreldrum, og atvinnu fannst fljótlega. Sumir fara aftur til heimalöndum sínum, aðrir búa áfram á Íslandi. Amal Tamimi greindi líka frá nokkrum punktum um hvernig fólk frá Palestínu er, og þetta eðlilegt niðurstöðu: ef við tökum vel á móti fólki er þetta fólk bara mjög þakklátt. Ég tel að þessi flóttamenn hentar Akranes mjög vel, þar sem atvinnuleysi nánast enginn, og líka þar sem bæjarbúar eru bara mjög fús að taka á móti flóttamanna. Einn Skagamaður á fætum öðrum, óháð hans skoðun á nýverandi meirihlutanum, lýsti yfir stuðningnum sínum með því að taka vel á móti þetta fólk. Enginn lýsti áhyggjur um hvaðan þetta fólk kemur eða hvaða trú það halda. Að segja satt hef ég sjaldan verið stoltari að búa á Íslandi. Akranes á mikið hrós skilið.

Meira upplýsingar um móttöku íslenskra stjórnvalda á hópum flóttafólks er hægt að lesa á vefsiðunum Félags- og tryggingarmálaráðuneytinu.


mbl.is Fjölmenni á fundi um flóttafólk á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Hallur Magnússon, 26.5.2008 kl. 20:28

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Er sama sem ekkert atvinnuleysi á Akranesi?

Hvaðan hefur þú þær upplýsingar hr. Paul ?

Var ekki verið að segja upp tugum manna og kvenna hjá HB Granda á Skaganum.

Hvort sem atvinnuleysi er mikið eða lítið að þá mun Akranes leysa þetta verkefni með sóma. Það veit ég sem gamall Skagamaður.

Einar Guðjónsson, 26.5.2008 kl. 21:40

3 Smámynd: Hallur Magnússon

Samkvæmt upplýsingum sem komu fram á fundinum í dag þá er 0,9% atvinnuleysi á Akranesi!.

Sammála að Akranes mun leysa verkefnið með sóma óháð atvinnuleysistigi - eða öðru.

Hallur Magnússon, 26.5.2008 kl. 21:47

4 Smámynd: Paul Nikolov

Sæll Einar Guðjónsson. Ég er hjartanlega sammála því að Akranes leysa þetta verkefni með sóma. Ég var sannfærður um það áður og er það enn.

Paul Nikolov, 27.5.2008 kl. 00:17

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæll Paul. Vona að þetta verkefni fái farsælan endi. Ég var ekki á fundinum en sá fréttaútsendingu frá honum. kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 27.5.2008 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband