Til hamingju, Amal

Ég er ánægður að sjá æ fleiri innflytjendur að taka virkan þátt í okkar samfélag. Ég þekkja Amal nokkra vel, í sambandi við Alþjóðahúsið, og hún er klár, dugleg og sanngjarn. Ég er viss að hún mun sinna nýja störfum sínum vel.

Hann Stanislaw Bukowski á líka hrós skilið. Það var kominn tími til að stjórn Eflingar endurspegla betra vinnuaflið sitt.


mbl.is Fyrsti innflytjandinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 identicon

Já, hún er góð kona og af góðu fólki komin, þetta er svo sannarlega ánægjulegt.

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 19:14

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

sammála

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.3.2008 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband