Jákvæða mismunun

Þegar talað er um jákvæð mismunun er mikilvægt að hafa tvennt í huga: að ráðningu fólks af erlendu bergi brotið sé það jafnhæft og aðrir sem sækja um störfin, og að hlutfall innflytjenda í vinnustöðum endurspegla hlutfall innflytjenda í samfélag almennt. Ef jákvæða mismunun er notað. Svona er það sem jákvæða mismunun þýðir.

En það er rétt hjá Einari Skúlasyni að innflytjendur eiga sjaldan erfitt með að fá vinnu. En spurning er sú, hvers konar vinnu? Ég þekkja fólk sem hingað kemur með háskólagráðum en menntun þeirra er ekki viðurkennt, þannig að það er spurning um hvort maðurinn vill fara aftur í skólanum til að læra það sem hann er nú þegar búinn að læra, eða taka hvaða starf sem er. Ég tel það mikilvægt að fylgjast með aðstæðum í vinnumarkaðinum, en að menntun erlendis frá sé ekki viðurkennt er mikilvægri leið til jafnréttis en jákvæða mismunun.

 


mbl.is Enga jákvæða mismunun hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Hvað kallar maður ráðningu eins og gerning Árna Matt...settann dómsmálaráðherra. Ekki var hæfasti valinn...ekki næsthæfasti...ekki þarnæsthæfasti!!!...

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 15:14

2 Smámynd: Paul Nikolov

Góð spurning, Anna. Það veit ég ekki.

Paul Nikolov, 22.12.2007 kl. 13:21

3 identicon

Anna,ég er nú ekki altaf sammála þér en hér er ég það.

Þeir eru SNILLINGAR Í STÖÐUVEITINGUM.

 það verður ekki frá  SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM TEKIÐ.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 10:45

4 identicon

Poul, vertu velkomin, á þingið þegar þú ert og verður kallaður til.

Mér er alveg sama í hvaða flokki menn og konur eru.

 VERU SJÁLFUM ÞÉR SAMKVÆMUR.

OG ÞETTA ER MIKIÐ TIL RÉTT HJÁ ÞÉR MEРERLENDA VINNUAFLIÐ.

 ÞEGAR KEMUR AÐ RÁÐNINGUM Í MENNTUÐ STÖRF.

 ÉG íSLENDINGURINN (FÆDDUR HÉRNA) ER LÖNGU HÆTTUR AÐ SKILJA Í ÖLLUM ÞESSUM VAFASÖMU REGLUM.HEFÐUM OG TILSKIPUNUM Í ÍSLENSKRI LÖGGJÖF.

ÉG SÉ AÐ ÞAU ER Á VISSAN HÁTT SNIÐIN AÐ ÞVÍ AÐ VERNDA OKKUR INNFÆDDU.

 ÞAÐ ÞARF EKKI MENNTAÐAN MANN TIL AÐ SJÁ ÞAÐ.

gANGI ÞÉR VEL OG GLEÐILEGA HÁTÍÐ.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 10:53

5 identicon

Anna,ég gleymdi að gefa þér svar. þetta heitir á góðri Íslensku.

Ráðning til hægri.   (Helst æfilangt)     svo heitir sú næsta innan stjórnarliðanna.

Ráðning til vinstri   ( Fylgstu með).

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 10:57

6 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Gleðileg jól

Valgerður Halldórsdóttir, 23.12.2007 kl. 12:15

7 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

tAKK þÓRARINN

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.12.2007 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband