Kominn heim

Ég er kominn aftur til landsins eftir 7-vikur frí í Búlgaríu, þar sem kona mín er frá. Búlgaría er yndisegt land, og það var mjög gott að gleyma að netið sé til og slaka bara af á ströndinni. Samt, eftir næstum því 8 ára á Íslandi, 35-40 stig er aðeins of mikið fyrir mig. Get ekki einu sinni man eftir því þegar það var bara "venjulegt sumar" hjá mér, þegar ég bjó í Baltimore. Kannski er ég loksins að byrja að aðlagast? Wink

Jæja, ætla að skrifa bráðum aftur um innflytjendamál, og kannski sýna ykkur nokkra myndir frá Búlgaríu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Toshiki Toma

Sæll, félagi.
Velkominn heim!!

Toshiki Toma, 29.8.2007 kl. 11:47

2 Smámynd: Guðrún Vala Elísdóttir

Velkominn heim, hlakka til að lesa um innflytjendamálin

Guðrún Vala Elísdóttir, 29.8.2007 kl. 13:36

3 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég er fædd og uppalin á Íslandi en er alltaf kalt . Held að sum okkar fæðumst bara á vitlausum stöðum. Velkominn heim Paul!

Laufey Ólafsdóttir, 2.9.2007 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband