Tæknileg framtíð

Framtíð Íslands er tæknileg. Það er meira en nóg hugmyndaafl, orku sem er bæði ódýr og umhverfisvæn, og fólk sem er fús til að gera eitthvað nýtt. Tæknileg efnahagslíf er sveiginlegt, skapandi og skilur árangri sem gerir líf okkar þægilegri.

Þess vegna sagði ég í Blaðinu í dag að ég vildi gjarnan sjá iPod smiðju á Íslandi sem væri bæði umhverfisvæn og fylgdi vinnuréttarlögum okkar. En það stendur hvergi að við Íslendingar þurfum alltaf að vinna fyrir erlent fyrirtæki. Ég sé framtíð þar sem umhverfisvæn og tæknileg efnahagslíf er stærri hluti af okkar efnahagslíf, þar sem við búum til vörur eins og mp3 spilari, tölvur, hugbúnaður og fleiri.

Ég tel að við eigum betra skilið en gamladags stóriðjustefna. Tæknileg framtíð er framtíð Íslands. Kjósum um það á laugardegi!





mbl.is Yahoo kannar möguleika á netþjónabúi hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Paul Nikolov

"Til að framleiða svona búnað þarf að keppa við Kína og Kóreulaun en það er kannski það sem þið viljið enda má enginn efnast hér í ykkar kommúnistabókum."

Að trúa á að Íslandi getur komast fram í tæknilegur heimi með sín eigin hugmyndir, tölvuleikir, hugbúnaður og fleiri þýðir að ég sé kommúnisti? Skrýtið. Ég hélt að það þýðir að ég sé bjartsýn. Kannski á meðal gamaldags íhaldsmönnum er það þannig að til að vera með framtíðarsýn og von fyrir land sitt þýðir að maður sért kommúnisti. Það skýrir af hverju svo margir hægrimenn trúa að stóriðjustefnan - sem flestir Evróparbúar eru lang búnir að yfirgefa - sé lausnin fyrir efnahagslíf Íslands. Get real sjálfur.

Paul Nikolov, 13.5.2007 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband